mánudagur, febrúar 12, 2007
Carla...

Ég átti frídag í dag, og hitti hana á kaffihúsi. Síðan fórum við í heimsókn til hennar í Shoreham, sem er lítill bær aðeins vestan við Brighton. Við spjölluðum um allt milli himins og jarðar, og dekruðum við Jonathan, sem er kanínan hennar.
Skemmtilegur dagur, en á morgun tekur vinnan við á ný!
-