<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, janúar 02, 2007

Brighton 

Thad var hellirigning thegar eg kom til Bretlands i gaer, nyarsdag, og eg hafdi audvitad gleymt regnhlyfinni sem Frida gaf mer i jolagjof. 66 gr nordur gallinn sem Asberg gaf mer kom hins vegar ad godum notum.

Ja gledilegt ar ollsomul ... eg er sem sagt flutt til Bretlands, nanar tiltekid Brighton thar sem eg fekk draumastarfid. Eg byrjadi i morgun, enntha kvefud, has og hostandi eftir jolakvefid. Allt svo nytt og ruglingslegt, eg tharf ad laera a ny lyf, ny andlit, nyjan stad og nytt tungumal. Dagurinn gekk storslysalaust fyrir sig, en thad var pinu vandraedalegt thegar eg thurfti 1 sinni eda 2svar ad spurja dyraeigandann hvad e-d ord thyddi thvi eg skildi ekki hvad hann var ad segja. Eg aetladi i sifellu ad na i lyfin fyrir dyrin.... en komst tha ad thvi ad thad vaeri hlutverk hjukkanna. Svo aetladi eg ad taka til eftir mig, en ein hjukkan horfdi undrandi a mig... svo hlo hun og sagdi ad thetta thyrfti eg ekki ad gera thvi hjukkurnar gerdu thad. Va thad er ekkert sma frabaert ad hafa svona hjukkur, heima a Islandi thar sem eru ekki til dyrahjukkur, thar tharf dyralaeknirinn ad gera allt, fra thvi ad svara i sima, thrifa upp skit, na i lyf og svo hid augljosa starf sem er ad laekna dyrin.

Jaeja eg er alveg uppgefin svo eg aetla ad borda og fara i rumid, hvila mig fyrir erfidi morgundagsins.

-

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Site Meter