miðvikudagur, apríl 05, 2006
La Comida

Eins og vid spyrjum alltaf útlendingana:
"How do you like Iceland??"
Thá er ég alltaf spurd hérna:
"Te gusta la comida mexicana?" - sem sagt, finnst thér mexíkanskur matur gódur?!
Og ég verd ad segja eins og er, já mér finnst mest allt af thví sem ég hef prófad mjog gott. En ég hef samt ekki nád ad prófa allt, thví Mexíkanskur matur er alveg ótrúlega fjolbreyttur, thad er sko ekki bara tortillas og enchilladas.
Morgunmaturinn minn er oft "torta de tamal", sem ég veit ekki alveg hvad er, en ég held ad thad sé búid til úr maís.
Svo fae ég mér torta, sandwich eda tacos í hádegismat.
Kvoldmatinn borda ég oft hjá konunni hérna á móti, og thá fae ég mér

"Mole" er ég líka búin ad prófa, reyndar bara Mole verde og ekki Mole negro.
Og svo er thad "Chicharron" sem allir eru búnir ad bída spenntir eftir ad vita hvernig mér finnist. OJ BARA!!!! Thetta er djúpsteik svínahúd, og ég vissi thad svo sem fyrir, en oj ég reyndi ad pína thad í mig, en ég gat ekki klárad.
-