<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, mars 03, 2006

Mosquito River og fleira skemmtilegt 


Thegar vid stigum a land i Belize urdum vid fyrst ad fara i gegn um immigration. Eg for sidast i gegn, og heyrdi landamaeravordinn skellihlaeja thegar eg kom inni i kofann. Thar stod lika Asberg flissandi og einn af strakunum sem voru med okkur i batnum labbadi i burtu ekki eins hlaejandi. Thetta var ungur dokkhaerdur strakur, og norskur af vegabrefinu ad daema.
Eg spurdi hvad vaeri eiginlega svona fyndid. Og landamaeravordurinn svaradi:

"This guys name is Osama Bin...hahahaha.......Osama Bin Hammut!! I had to look at his picture twice and than at him...hahahaha.... I couldn't believe it...hahaha.... I told him he should consider changing his name...hahahahahahahahhahahaha!!"

Greyid strakurinn, orugglega vanur thvi ad nafnid hans veki vidbrogd. Honum fannst thetta allavega ekki eins fyndid og okkur.

Nu erum vid semsagt komin i litla landid Belize, med um thad bil 350-400.000 ibua.
Vid erum stodd a strondinni i Placencia, sem er algjor bounty strond, og vid buum i yndislegu litlu husi med okkar eigin verond og allt. Erum ad spa i ad setja upp hengirumid sem vid keyptum okkur i Guatemala. Tha getum vid virkilega chillad!

Annars a ordid CHILLA mjog vel vid thennan stad. Allir eru vodalega easy going og ekkert at flyta ser. Thad tekur yfirleitt um klukkutima ad fa matinn a veitingastodunum, madur verdur bara ad panta longu adur en madur verdur svangur og svo vera tholinmodur.

Folkid herna er mjog opid og vinalegt, allir heilsa og spurja hvernig madur hafi thad. Sumir svertingjarnir koma meira ad segja og vilja ad spjalla alveg upp ur thurru.
"Hey maaaaaaan, whats up? "
I fyrstu vorum vid mjog vor um okkur og bidum eftir thvi ad adilinn byrjadi ad reyna ad selja okkur eitthvad.... en nei nei... hann vildi bara spjalla.
Mjog spes, en samt mjog huggulegt, en madur sem lokadur islendingur veit ekki alveg hvernig madur a ad haga ser. Ekki sist thegar konurnar fara ad segja upp ur thurru ad eg se falleg... tha rodna eg bara og verd eins og halviti...hehehe verd ad fara ad laera ad taka hrosi.

Vid forum a snorkla i gaer i kringum "laughing bird" eyju. Thad var algjort aedi, eg sa fullt af flottum fiskum sem eg hef ekki hugmynd um hvad heita. En their voru allavega alls konar a litinn og af ollum staerdum og gerdum.

I dag forum vid i batsferd og gonguferd um "Monkey River" sem vid vildum umnefna til "Mosquito River" af astaedu sem thid getid rett imyndad ykkur. Fyrstu klukkutimana saum vid ekki einn einasta apa, en hins vegar um milljon moskito flugur, sem fanns eg serstaklega vera gomsaet. Ok eg var med um 10 bit adur en eg for i ferdina sem voru nogu mikid ad pirra mig. En Asberg var ad telja nyju bitin adan, og thau voru 50!! Thad er varla neitt eftir af mer, eg var svoleidis etin i taetlur. Og svo er eg med sma ofnaemi, svo eg bolgna oll upp.
En eg lifi thetta af.

Vid fengum ad sja nokkra apa undir rest.... fjora Howler monkeys, einn storan og tvo litla, og eg sa ekki almennilega thann fjorda. Rosa djuproddud oskur i theim, olikt theim opum sem eg kynntist i Ecuador. Mjog fyndid.

-

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Site Meter