<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, mars 02, 2006

Fra Guatemala til Belize 

Loksins forum vid fra Antigua, og endudum a stad thar sem eg kannadist vel vid mig.... tho eg hefdi aldrei verid thar adur...

Rio Dulce heitir stadurinn, og vid gistum a jungle hoteli vid arbakkann, thar sem adeins var haegt ad komast til og fra med bat.

Mmmmm.. frumskogarhljodin og rakalyktin.... og kakkalakki a bordinu og annar sem dettur a nefid a mer "I FEEL LIKE HOME", thad er a segja ekki Island audvitad, eda Danmork, thvi thar eru hvorki kakkalakkar ne frumskogarhljod. Nei thetta minnir mig a gomlu godu AMAZOONICO thar sem er bjo i 2 manudi i frumskogi Ecuador med henni Huldu. Alveg frabaer upplifun, og nu fekk eg sma nostalgiu.

Vid fengum lanadan kano og sigldum adeins um ana, bara vid tvo, voda romo. En svo thegar storu batarnir sigldu framhja okkur kom svo mikill oldugangur ad vid thurtum ad hafa okkur oll vid til ad sokkva ekki batnum. En thad var bara fjor.

Eftir eina nott i Rio Dulce sigldum vid med bat nidur ana og endudum i Livingston. Med okkur i batnum var kanadiskt par og ungur madur fra Englandi. Vid hengum adeins med theim i Livingston, parid var voda indaelt, en englendingurinn...oboy oboy... Hann var svo sem agaetur...svona fyrstu 10 minuturnar. En hann taladi ekki um annad en samsaeris kenningar og heimsendi og eg veit ekki hvad og hvad. Hann taladi allavega of mikid og mestmegnis bara bull og vitleysa. Til daemis langar mig ekkert ad trua thvi ad thad verdi major katastrofa 22.mars a thessu ari, samkvaemt timatali Maya indiana, sem eigi eftir ad eyda Islandi og fleiri londum i Evropu. Og eg nenni ekki einu sinni ad endurtaka alla vitleysuna i honum.

Vid tokum bat eldsnemma daginn eftir til Belize, og guess what... englendingurinn var med. Svo forum vid a veitingastad i Puncta Gorda, og guess what... englendingurinn var thar. Svo keyptum vid okkur rutumida til Independence og guess what... englendingurinn var lika i rutunni. Vid vorum farin ad ottast ad vid myndum sitja uppi med englendinginn thad sem eftir vaeri af ferdinni okkar, en sem betur fer for hann ut a odrum stad en vid.

Herna er god mynd af englendingnum, hann situr vid hlidina a skeggjadri Beliskri konu.
Eg helt ad Asberg aetladi ad miss augun ut ur hausnum thegar hann sa skeggjudu konuna... hahaha...

-

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Site Meter