<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Óloglega yfir landamaerin??? 

Ímyndid ykkur kathólska kirkju.
Med styttu af jesú á krossinum vid altarid, og styttum af hinum ýmsu dýrdlingum hér og thar um kirkjuna, og meira en thúsund logandi kerti.
Nokkud edlilegt ekki satt?!

Baetid sídan vid grenigreinum um allt gólfid, blikkandi jólaseríum ígluggunum, bidjandi indíánum sitjandi á gólfinu ad kyrja áóskiljanlegu indíánamáli. Og med í fórum sínum eru their med egg,haenur (til ad fórna) og kóka kóla og sprite og fleiri gosdrykki semtheir opna og drekka vid hátídlega vidhofn.
Ekki eins edlilegt....ad mínu mati.
En mjog edlilgt í augum indíánanna í thorpinu sem vid heimsóttum rétthjá San Cristóbal de Las Casas. Vid máttum ekki taka neinar myndir, thví thá vaerum vid ad taka sál theirra frá theim. En mjog ahugaverdupplifun.

Svo gerdist thad lika thegar vid vorum a rolti i San Cristóbal, ad ég sá thennan líka krúttlega flaekingshvolp. Thetta var tík og hún kom strax ad heilsa upp á mig. Thegar ég var búin ad klappa henni og kjassa í smá tíma, thá vildi hún ekkert yfirgefa mig. Hún klifradi uppí fangid á mér og kom sér vel fyrir á pilsinu mínu og sofnadi. Ég brádnadi algjorlega og vildi bara eiga hana. En Ásberg var ekki eins sannfaerdur.
Oh stundum er leidinlegt ad vera skynsamur, en eg gat svosem alveg séd ad thad vaeri ýmislegt sem vaeri ekki snidugt vidt hetta. En thad lá vid ad ég vaeri med tárin í augunum thegar égkvaddi litlu dúlluna.

Daginn eftir fórum vid í skodunarferd med hópi fólks, sáum dropahelli,og foss og aetludum ad skoda sex stoduvotn, en vid fyrsta vatnid akvadum vid ad freista gaefunnar og reynda ad finna hotel og gista bara thar. Bilstjoranum fannst vid vera eitthvad skritin ad aetla bara ad vera eftir, og hann vissi ekkert um hvort thad vaeri hótel tharna, ef ég hef skilid spaenskuna hans rétt.

Tharna vorum vid in the middle of nowhere, og okkur sýndist vera baer hinum megin vid vatnid. Allt í einu birtust tveir litlir strákar sem bobludu eitthvad á spaensku sem ég í fyrstu skildi ekkert í. En svo rann thad upp fyrir mér ad their vaeru ad bjódast til ad fylgja okkur ad hótelinu. Vid ákvádum ad thiggja bodid og thetta var hin skemmtilegasta ganga, um 3 km, thar sem ég reyndi ad spjalla adeinsvid strákana. Their voru 10 og 11 ára (litu út fyrir ad vera yngri) og aetla ad vinna í landbúnadi thegar their verda stórir. Vildu fá ad vita hvar Ísland vaeri. Hvort thad vaeri meira en 10 km í burtu. Hvort thad vaeri lengra en Frakkland eda Kína. Hversu langan tíma taeki ad komast thangad.
Svo kom spurningin "Ello es tu amigo?"
"No ello es mi novio"
Thá flissudu their, voda fyndid ad Ásberg vaeri kaerastinn minn en ekki bara vinur.
Strákarnir fengu 12 pezos hvor fyrir hjálpina og félagsskapinn, og svo fórum vid ad skoda hótelid.

Vid fengum cabaña nidri vid vatnid, frekar basic med saggalykt, en vid hofdum svo sem ekki búist vid meiru. Vid vorum sem sagt stodd í litlum bae, Tziscau, og vorum ad thví er virtist einu túristarnir á svaedinu. Thad var mjog gaman ad labba tharna um ad virda fyrir okkur thorpsbúa.

Svo fórum vid í gongutúr út fyrir baeinn, og VÚPSÍ allt í einu vorum vid komin til Guatemala. Thad var bara svona stólpi thar sem á stódMexico odru megin, og Guatemala hinum megin. Vid vorum sem sagt komin óloglega inn í landid, engir landamaeraverdir eda neitt.
Vid vorum enntha ad klóra okkur í hausnum yfir thessum óvaenta atburdi thegar vid vorum allt í einu umkringd af bornum. Thau sogdust adspurd vera frá Guatemala og skríktu af kaeti thegar vid tokum myndir af theim og leyfdum theim sídan ad skoda i myndavélinni eftir á. Daginn eftir vaknadi ég og kastadi upp. Fyrsta (og vonandi sídasta) magakveisan í thessari ferd.Vid ákvádum ad drífa okkur til Comitán og thadan áfram til Guatemala(loglega) og mér tókst ad staulast med bakpokann ad adalveginum thar sem vid gátum tekid rútu/bíl.

To be continued(internet kaffid er ad loka....klára soguna seinna!)

-

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Site Meter