fimmtudagur, nóvember 17, 2005
Já ég veit...

...fyrst blogga ég ekki í langan langan tíma og svo blogga ég tvisvar sama daginn. Ég á erfitt með að dreifa þessu. Mig langar bara svo að prófa að setja mynd inn á bloggið, bróðir minn var nefnilega að kenna mér það. Mér finnst tilvalið að skella bara eins og einni mynd af honum Ásbergi mínum sem er búinn að heimsækja mig 4 sinnum síðan í sumar. Hann er alveg yndislegur.
Carrie: Maybe all men are a drug. Sometimes they bring you down and sometimes, like now, they get you so high.
-