sunnudagur, janúar 09, 2005
Jibbí jei - Jibbí jibbí jei...
Ég var rétt í þessu að panta flug á tilboðsverði með Iceland Express. Kem sem sagt í smá helgarheimsókn eftir þetta prófahelvíti. 10.-14.febrúar, er það ekki frábært??!
-
-