<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, janúar 20, 2005

Gleði gleði gleði 

Ég er ekkert smá ánægð akkúrat núna. Var að fá einkunnir í Retsmedicin prófinu sem ég fór í fyrir jól. Fékk 8 í helmingnum af prófinu sem var án bóka, og hvorki meira né minna en 11 í hinum helmingnum þar sem mátti vera með bækur. Og ekki nóg með það, ég var hæst og var sú eina sem fékk 11!!
Í fyrsta lagi hef ég ekki fengið 11 síðan á fyrstu önninni minni í þessu námi. Og í öðru lagi hef ég ekki verið hæst í neinu prófi síðan....já síðan...8.bekk held ég.

Ég er frekar sátt

-

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Site Meter