mánudagur, desember 06, 2004
Helga Margrét var í heimsókn núna um helgina og setti aldeilis líf í tuskurnar. Ásamt Rósu og fleiri gellum skemmtum við okkur konunglega eins og stelpum er einum lagið, og gerðum ýmsar mikilvægar uppgötvanir. M.a. þá að karlmenn og titrarar eru óþarfir.... því heitasta "thingið" í dag er HAUSKLÓRAN!! Stórkostleg uppfinning þrátt fyrir einfaldleika sinn.
Á morgun erum við Rósa á leiðinni í Frisørskolen. SPENNÓ!! Kem vonandi ekki út með drengjakoll og bláar og bleikar strípur. Kemur allt í ljós.
-
Á morgun erum við Rósa á leiðinni í Frisørskolen. SPENNÓ!! Kem vonandi ekki út með drengjakoll og bláar og bleikar strípur. Kemur allt í ljós.
-