miðvikudagur, júlí 28, 2004
Þá eru fyrstu myndirnar komnar. Þetta eru myndirnar af mér og Mikkel þegar við fórum í fjallgöngu og útilegu og á ströndina. Klikkið bara hér til hægri á "USA 2004 #1"
-
-
"Ef gottid er gott heitir gottid.....Freyja!"