<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, desember 26, 2007

Mio Minn 

Gleðileg hvít jól öll sömul. Ofsalega er gott að vera komin heim í faðm fjölskyldunnar, borða góðan mat og sofa almennilega. Við Ásberg komum á klakann á aðfangadag, beint í jólasteikina.

Nú er víst kominn tími til að ég segi frá því hvað ég hef verið að gera undanfarið, af hverju ég hafi verið svona upptekin og lítið haft samband við fjölskyldu og vini.

Við Ásberg erum búin að vinna dag og nótt síðastliðna 3 mánuði, að því að opna gæludýraverslun í Brighton & Hove. Okkur tókst loksins að opna 11 dögum fyrir jól og höfum fengið frábærar viðtökur hingað til. Búðin selur vörur fyrir hunda og ketti, og heitir "Mio Minn" eftir hundinum mínum sem ég átti meðan ég var í dýralæknanáminu. Heimasíðan er ekki tilbúin en það er smá sýnishorn á miominn.co.uk

Þetta review var skrifað um okkur á stylebible.com

"Owner Freyja Kristinsdottir brings a touch of her native Scandinavian style to Hove with the opening of new pet boutique Mio Minn. On entering the store, there isn’t a smidgeon of pink
or fluffiness in sight, instead the walls are adorned with beautifully made Mungo & Maud star studded leather collars and Dogs Department pet carriers that wouldn’t look out of place on the Parisian catwalks (no pun intended).

Pet lovers can stock up on delicious smelling Cain & Able candles to eliminate unpleasant whiffs, plus the range of chunky knit dog cardigans and delightful Puppia puffa jackets may leave you reconsidering your own wardrobe!

On a more serious note, trained vet Freyja has ensured that essential needs are met too, with vital supplies like food also on sale. In addition, Mio Minn is the only store in Brighton/Hove (aside from vets) to stock pheromones which can be beneficial for animals’ well being and useful in combating a number of common pet problems.

For me, what really sets Mio Minn apart from other pet stores, is the fabulous array of stylish living accessories like baskets, cat hidey-holes and food and drink trays. They are simply must have items for any contemporary pet-inhabited pad. Mio Minn gets the Stylebible paws up!"


-

mánudagur, desember 03, 2007

Og enn fleiri myndir... 

...nú frá Zanzibar og Mombasa! en svo er rúsínan í pulsuendanum eftir.... verð vonandi búin að setja það upp eftir nokkra daga.

-

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Site Meter