miðvikudagur, október 25, 2006
Jól í skókassa

Jæja, nú eru örugglega allir löngu hættir að lesa bloggið mitt, en mig langar samt til að vekja athygli á góðu málefni. Við íslendingar getum gefið fátækum börnum í Úkraínu jólagjöf, með því að pakka nokkrum hlutum í skókassa og afhenda KFUM og KFUK fyrir 11.nóvember. Endilega lesið meira um þetta sniðuga verkefni HÉRNA. Ég ætla allavega að leggja mitt af mörkum.
-